Mánaðarsafn: mars 2014

Félagsfundur og kvæðalagaæfing

Aprílfundur Iðunnar verður haldinn 4. apríl og verður kvæðalagaæfing miðvikudagskvöldið á undan, sem nú er þann 2. apríl. Ýmislegt verður á dagskránni á fundinum, en til að klára frestaðan aðalfund þá les gjaldkeri skýrslu sína. Formaður Iðunnar, Ragnar Ingi Aðalsteinsson ætlar … Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Færðu inn athugasemd

Syngdu mig heim

Hátíðartónleikar í tilefni aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum Þann 28. mars verða 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins þjóðkunna Jóns frá Ljárskógum. Í tilefni þess fara fram hátíðartónleikar í Vídalínskirkju í Garðabæ miðvikudagskvöldið 26. mars kl. 20:00. Að tónleikunum stendur einvala … Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Merkt | Færðu inn athugasemd

Gyðjuríma Sveinbjörns Beinteinssonar

Gyðjuríma Sveinbjörn Beinteinssonar flutt í samkveðskap Iðunnar á félagsfundi.. Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Færðu inn athugasemd

Aðalfundur og kvæðalagaæfing

Aðalfundur og kvæðalagaæfing.. Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Merkt , | Færðu inn athugasemd