Mánaðarsafn: mars 2015

Aðalfundur og kvæðalagaæfing

Reykjavík 5. mars 2015  Aðalfundaboð Kvæðamannafélagsins Iðunnar Aðalfundur Iðunnar verður haldinn föstudaginn 13. mars 2015 kl. 20.00 í Gerðubergi. Á fundinum verða venjuleg aðalfundastörf s.s. kosning stjórnar og nefnda og ákvörðun árstillags. Ragnar Ingi Aðalsteinsson formaður lýsti því yfir á … Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Færðu inn athugasemd