Mánaðarsafn: maí 2015

VAKA — Þjóðleg listahátíð á Akureyri

Við vorum beðin um að auglýsa þessa frábæru hátíð sem haldin verður á Akureyri 10.–13. júní 2015 Viltu hlýða á Króka-Refs rímur, spila fiðlutónlist frá Skotlandi, reyna þig í riverdance, læra að syngja íslenskan tvísöng eða einfaldlega hlýða á frábært tónlistarfólk … Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Merkt | Færðu inn athugasemd

Þingeyskar vorvísur – Þórarinn kveður

Þórarinn Már Baldursson kveður vorvísur.. Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt | Færðu inn athugasemd