Mánaðarsafn: mars 2016

Landsmót Stemmu 2016

Landsmót landssamtaka kvæðamanna verður haldið á Egilsstöðum 22.- 24. apríl. Lagt verður af stað 21. apríl frá BSÍ kl. 12.00 á hádegi og gist í Hofsósi, þ.e. þeir sem fara með 16 manna rútunni sem Iðunn leigir. Ef fleiri vilja … Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Færðu inn athugasemd

Rósa kveður vorvísur Sigmundar

Á síðasta félagsfundi Iðunnar kvað Rósa Jóhannesdóttir lystilega góðar vorvísur eftir Sigmund Benediktsson. Þess má geta að vísurnar hafa áður birst í bókinni Meðan stakan mótast létt og þá í aðeins annarri röð og úr tveimur rímum.   Úr Vorvísum Lyftist blað og … Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , | Færðu inn athugasemd