Mánaðarsafn: apríl 2019

Fundur, kvæðalagaæfing og Söngvaka í apríl 2019

Næsti fundur hjá Kvæðamannafélaginu Iðunni verður haldinn föstudaginn 5. apríl kl. 20:00 og næsta kvæðalagaæfing verður miðvikudaginn 3. apríl kl. 19:00 Að venju er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á aprílfundinum. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir flytur erindi sem hún kallar „Óttinn við … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fundur, kvæðalagaæfing og Söngvaka í apríl 2019