Mánaðarsafn: september 2019

90 ára afmæli Iðunnar og dagur rímnalagsins

Kvæðamannafélagið Iðunn var stofnað 15. september 1929 og heldur því upp á 90 ára afmælið um þessar mundir, en félagið er eitt elsta starfandi menningarfélag landsins. Einnig verður Dagur rímnalagsins haldinn hátíðlegur í fyrsta skiptið en Iðunn hefur haft frumkvæði … Halda áfram að lesa

Birt í Óskilgreint | Slökkt á athugasemdum við 90 ára afmæli Iðunnar og dagur rímnalagsins

Í geislum sólarlagsins.

Í geislum sólarlagsins er námsefni fyrir grunnskóla eftir Báru Grímsdóttur og Ragnar Inga Aðalsteinsson. Í því eru fróðleiksmolar um kveðskaparhefðina, 10 lagboðar úr safni Iðunnar á nótum og hljóðritum, ný og gömul kvæði ort undir rímnaháttum, nýr rímnaflokkur fyrir börn … Halda áfram að lesa

Birt í Óskilgreint | Slökkt á athugasemdum við Í geislum sólarlagsins.