Söngvaskáldin góðu

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er um margt áhugaverð að venju, en hún ber heitið Söngvaskáldin góðu að þessu sinni.

Sjá hér.

Einnig verða áhugaverð námskeið í boði á vegum Þjóðlagaakademíunnar, en Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum standa fyrir námskeiði um íslenska þjóðlagatónlist í tengslum við Þjóðlagahátíðina. Námskeiðið hefur verið metið til 2e hjá Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Umsjónarmaður er Rósa Þorsteinsdóttir rannsóknarlektor og ritari Kvæðamannafélagsins.

Sjá hér.

Svo er rétt að benda lesendum á viðtal við listrænan stjórnanda hátíðarinnar sem biritst á RUV þann 10. apríl síðastliðin. Sjá hér.

Þessi færsla var birt í Auglýsingar og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar