Ríma af Lúðvík Sverrissyni

Þessi ríma var samin fyrir internetið og birt þar 25. júní 2014, daginn  eftir að Luis Suárez beit Giorgio Chiellini í öxlina á HM í knattspyrnu.  Höfundur hennar er Bjarki Karlsson, en Bára Grímsdóttir kveður. Upptöku gerði Arnþór Helgason.

 

 

02 Bára – kveðskapur – Ríma af Lúðvík Sverrissyni

 

Þessi færsla var birt í Fróðleikur og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar