Beinakerlingavísur

Geðið mitt hann gladdi sjúkt,
gamla hressti kæru.
Hvað hann gerði það hægt og mjúkt!
Hafi hann þökk og æru.

Á síðasta félagsfundi Iðunnar flutti Árni Björnsson þjóðháttafræðingur áhugavert erindi um beinakerlingavísur. Við fengum góðfúslegt leyfi hans og Arnþórs Helgasonar sem sá um upptöku, til að birta hana hér fyrir neðan.

05 Beinakerlingavísur

 

Þessi færsla var birt í Óskilgreint og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

2 Responses to Beinakerlingavísur

 1. Grétar H Þórisson sagði:

  Sælir. Ég hafði hug á að hkusta á beinakerlingarerindi Árna en næ aðeins að hlustz a formálann. Sem er reyndar um 20 mín. Eftir það setur mannin hljóðan. Hverju sætir það?

  Kv Grétar

 2. hoskibui sagði:

  Sæll Grétar
  Ég veit ekki af hverju hljóðritið þagnar þegar þú hlustar á það. Þú gætir reynt að hlusta á það í öðru forriti eða í gegnum annann vafra. Ef það tekst ekki, sendu okkur þá tölvupóst á idunn@rimur.is og við reynum að redda þér nýju hljóðriti.
  Kv.
  Höskuldur Búi

Skildu eftir svar