Djákninn og Holland Handkerchief

Á síðasta félagsfundi sagði Rósa Þorsteinsdóttir frá íslenskustu þjóðsöguna okkar, söguna um Djáknann á Myrká. Sagan gerist að mestu á aðfangadag Jóla, en er samt ekki beint jólasaga. Það er samt ósköp viðeigandi að ryfja söguna upp í skammdeginu fyrir Jólin.

Hér er reyndar um vel þekkt minni um alla Evrópu. Á Englandi finnst t.d kvæðið Suffolk Miracle og á Írlandi kvæðið Holland Handkerchief um sama efni. Á félagsfundinum söng Chris Foster söng ballöðuna um Holland Handkerchief án undirleiks.

Hér fyrir neðan má hlusta á upptöku Arnþórs Helgasonar á Rósu annars vegar og Chris hins vegar flytja sína útgáfu af þessari þjóðsögu.

Djákninn á Myrká

Enskt draugakvæði

 

 

Þessi færsla var birt í Fróðleikur og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar