Leikið með ljóðstafi og stemmur

2016-01-19 22.49.44Hægt er að hlusta á hljóðritun frá skemmtikvöldi Kvæðamannafélagsins Iðunnar á Rósenberg sem fór fram þann 17. janúar síðastliðinn með því að fara á heimasíðu RÚV, hér.

Umsjón: Arnþór Helgason

Vakin er athygli á því að tengillinn verður óvirkur þann 17. september, en vonandi verður komin varanleg hljóðskrá á heimasíðuna fyrir þann tíma.

Þessi færsla var birt í Fróðleikur og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar