Rímnakveðskapur í heimspressunni

Á jóladag 2017 sendi New York Times út myndband þar sem Bára Grímsdóttir flytur brot úr Ræningjarímum eftir Guðmund Erlendsson heima í stofunni hjá sér. 
Það er tekið upp á 3 D myndavél og með því að færa músina er hægt sjá sig um í stofunni. Tugþúsundir víðsvegar um heiminn hafa  horft á myndbandið.
Smelltu hér eða á myndina til að skoða myndbandið.
Bára Grímsdóttir kveður fyrir New York Times

Bára Grímsdóttir kveður fyrir New York Times

 

 

Þessi færsla var birt í Fróðleikur og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar