Í geislum sólarlagsins.

Í geislum sólarlagsins er námsefni fyrir grunnskóla eftir Báru Grímsdóttur og Ragnar Inga Aðalsteinsson. Í því eru fróðleiksmolar um kveðskaparhefðina, 10 lagboðar úr safni Iðunnar á nótum og hljóðritum, ný og gömul kvæði ort undir rímnaháttum, nýr rímnaflokkur fyrir börn eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson sem hann orti sérstaklega fyrir þessa útgáfu, bragfræði og bragæfingar.

Þessi færsla var birt undir Óskilgreint. Bókamerkja beinan tengil.