Lagboðar við kvæðalög

Heildarsafn lagboða við kvæðalög kom fyrst út árið 1957, þá um 177 lagboðar. Það safn fór þó stækkandi og árið 1964 voru gefnir út 303 lagboðar. Árið 1984 var safnið komið upp í 500 lagboða og má hlaða niður ljósriti af því (pdf skjal) hér fyrir neðan. Það skjal verður lagað við tækifæri.

Lagbodar