Hér ætlum við að setja inn ýmsar rímur, skemmtilegar og góðar sem gaman er að hafa aðgang að. Ábendingar og tillögur má senda á idunn@rimur.is
Guðlaugur Guðmundsson (1853-1931) prestur á Stað í Steingrímsfirði, yrkir um sýslunefndarmannskjörið á Hrófbergi á Jónsmessu 1912: Kosningarímur
Þórður Þórðarsson (1878-1913) Grunnvíkingur yrkir formannavísur úr Víkursveit, haustið 1898. Formannavísur
Tryggvi Magnússon (1900-1960) teiknari og myndlistamaður, yrkir um lífshlaup Jesú Krists á gamansaman hátt.: Jesúrímur
Hallgrímur Pétursson (1614 – 1674) yrkir Krókarefsrímur, hér einnig upptökur með flutningi Iðunnarfélaga frá árinu 2015.
Sigurður Breiðfjörð (1798-1846) yrkir Tístransrímur, hér einnig upptökur með flutningi Iðunnarfélaga frá árinu 2016.