9. Nýhenda

Fyrir kom að síðlínur gagaraljóða voru lengdar um eitt atkvæði.

Sigurður Breiðfjörð gerði úr þessu sérstakan brag og nefndi nýhendu; hann orti háttinn með ýmsum afbrigðum. Nýhenda varð mjög vinsæl.

 

(Sjá Háttatal, 9. Nýhent.)