Lagboðar 141-160

Lagboðar 141-160

Lagboði 141:  Gyllir sjóinn sunna rík
Lagboði 142:  Mína ef sjá vilt hagi hér
Lagboði 143:  Þegar vakan þreytir lundu
Lagboði 144:  Yfir kaldan eyðisand
Lagboði 145:  Logar eldur andans glatt
Lagboði 146:  Fylli vindur voðirnar
Lagboði 147:  Þó í hugans hörkubyl
Lagboði 148:  Ferskeytlan er lítið ljóð
Lagboði 149: Tálið margt þó teflum við
Lagboði 150: Himins stóli háum frá
Lagboði 151: Oft ég vann að óska mér
Lagboði 152:  Mig við óar afli því
Lagboði 153:  Áður var eg ýtum hjá
Lagboði 154: Góa hrósa góðri má
Lagboði 155:  Á mér hrína urðar spár
Lagboði 156:  Það mótlæti þankinn ber
Lagboði 157:  Þulins skeið um þagnar bý
Lagboði 158:  Þótt að lág við lúakjör
Lagboði 159:  Gömlum eftir greppa sið
Lagboði 160:  Ennþá man ég aldinn garp

Til baka – Lagboðar 161-180