Minningargjafir

Minningargjafir sem berast til félagsins eru lagðar í útgáfusjóð, sem stendur straum af útgáfum á kvæðalögum. Gjafirnar má leggja inn á reikning sjóðsins 0137-15-381597, kt. 440102-3010, með upplýsingum um nafn hins látna. Félagið gefur ekki út minningarkort en aðstandendum verða sendar upplýsingar um minningargjafir.