13. Stikluvik

Stikluvik mun fyrst vera ort á 16. öld. Þríhent er víst nær jafngamalt frumbragnum. Frá 17. öld er stikluvik hringhent, en þríhent vikframhent mun vera frá 18. öld. Sexþætt vikframhent er gert af Árna Böðvarssyni.

Stikluvik var mjög algengt í rímum einkum á 19. öld.

Margt af ljóðabréfum og lausavísum er með stikluviki.

 

(Sjá Háttatal, 13. Stikluvik.)