16. Valhenda

Í braghendum rímum voru oft alstýfð erindi allt fram á 17. öld. Þetta varð sjálfstæður háttur, og eru til rímur með honum  frá 16. öld, en margar frá 17. öld; fáar yngri. Tilbrigði háttarins á heilum rímum þekki ég ekki önnur en frumhent.

 

(Sjá Háttatal, 16. Valhent.)