18. Vikhenda

Til er gömul vísa með hætti þessum, en Sigurður Breiðfjörð orti fyrstur rímu með honum. Þar eru ýmis tilbrigði í þeirri rímu.

Sigurður Bjarnason orti rímu vikhenda, samhenda.

Ekki veit ég til, að fleiri hafi kveðið rímur undir þessum brag.

Stefán frá Hvítadal orti kvæði með þessum brag óbreyttum.

 

(Sjá Háttatal, 18. Vikhent.)