19. Afhending

Háttur þessi mun vera frá 15. öld.

Bragurinn virðist þannig til orðinn að felld er niður síðasta ljóðlína braghendu. Afhending var jafnan nokkuð algeng í rímum.

Mér er kunnugt um sex tilbrigði heilla rímna.

 

(Sjá Háttatal, 19. Afhent.)