Háttur þessi mun vera frá 15. öld.
Bragurinn virðist þannig til orðinn að felld er niður síðasta ljóðlína braghendu. Afhending var jafnan nokkuð algeng í rímum.
Mér er kunnugt um sex tilbrigði heilla rímna.
(Sjá Háttatal, 19. Afhent.)
Háttur þessi mun vera frá 15. öld.
Bragurinn virðist þannig til orðinn að felld er niður síðasta ljóðlína braghendu. Afhending var jafnan nokkuð algeng í rímum.
Mér er kunnugt um sex tilbrigði heilla rímna.
(Sjá Háttatal, 19. Afhent.)
Kvæðamannafélagið er í sumardvala en næstu viðburðir eru:
15. sept: 90 ára afmæli Iðunnar
4. okt: Kvæðamannafundur