20. Stúfhenda

Oft voru braglínur afhendingar stýfðar í sumum erindum allt fram á 17. öld. Þetta frábrigði finnst sem sjálfstæður rímnaháttur á 17. og 18. öldm en er fágætt. Ekki þekki ég rímur með hættinum breyttum.

Kvæðið Unglingsskemmtan eftir Stefán Ólafsson, er með þessum hætti.

 

(Sjá Háttatal, 20. Stúfhent.)