Lagboði 130

Skálin tóm á skutli Óma hvolfdi

Stuðlafall – vísur 1, 2, 3, 4 og 5 eru mishendar

 

Rímur af Göngu Hrólfi 
6. ríma, vísur 14-18.

Skálin tóm á skutli Óma hvolfdi,
Gínars fagna gildi því,
gengu bragnar salinn í.

Vilhjálm kveður kónginn meður virktum.
Hilmir fréttir heiti að,
hinn af létta veitir það.

“Vildi eg þýðast þennan bíða vetur,
yðar sæll í höllu hér,
Hrólfur þrællminnfylgir mér.

Virðing mína vildi eg sýna lýðum,
auðgu ríki farinn frá,
fylki líkan mér að sjá.”

Vísur:  Bólu-Hjálmar.
Kvæðamaður:  Sigríður Friðriksdóttir. (Anna Bjarnadóttir kenndi)
Stemma:  Úr Húnavatnssýslu. Hjálmar Lárusson

Til bakaLagboði 131