Orðaskýringar og kenningar

ORÐASKÝRINGAR

 

arfi: sonur

 

borginmóði: hrafn

 

bragnar: menn

 

brími: eldur

 

brúður: koma

 

drótt: mannsöfnuður

 

fagurlimi: skógur

 

fákur: hestur

 

flím: last

 

fljóð: kona

 

fold: jörð

 

fyrðar: menn

 

gagurt: stirt

 

geir: spjót

 

geri: úlfur

 

goti: hestur

 

greppur: maður

 

Gríður: tröllkona

 

gríma: nótt

 

gumi: maður

 

halur: maður

 

hauður: land

 

haukur: fálki

 

 

hjör: sverð

 

hreða: hrina; hríð

 

hróður: ljóð

 

hrund: kona

 

höldar: menn

 

inni: hús

 

jóð: barn; afkvæmi

 

jór: hestur

 

kíf: stríð

 

málmur: vopn

 

mengi: mannfjöldi

 

muni: hugur

 

mærð: ljóð

 

pell: skrúð

 

rannur: hús

 

rimma: stríð

 

rjá: berjast

 

rögn: goð

 

seggur: maður

 

senna: stríð

 

skati: maður

 

skatnar: menn

 

skjár: gluggi

 

 

skríða: fara á skíðum

 

slóð: jörð

 

snót: kona

 

sprund: kona

 

stál: vopn

 

steindur: málaður

 

storð: jörð

 

svanni: kona

 

sylgur: drykkur

 

sæta: kona

 

tívar: guðir

 

vá: voði

 

vé: helgistaðir

 

vengi: land

 

ver: maður

 

víf: kona

 

virðar: menn

 

viti: ljós

 

þegn: maður

 

þulur: fróður maður

 

þylja: tala

 

öld: fólk

 

öndur: skíði

 

 

 

KENNINGAR

 

bragaþegn: skáld

 

fiðurlið: fuglar

 

geðs slóðir: brjóst

 

geira hret: bardagi

 

Gríðar goti: úlfur

 

 

hjörva hret: bardagi

 

hugtún: brjóst

 

stáls hríð: bardagi

 

stálatunga: vopn

 

stuðlaræður: kveðskapur