Bjarni Valtýr – skoðendalof

Bjarni Valtýr Guðjónsson var jarðsunginn frá borgarneskirkju 11. júlí 2015. Hann var um árabil í Kvæðamannafélaginu Iðunni og gjaldkeri þess rúman áratug.

Bjarni var hraðkvæður hagyrðingur og lék sér að ýmsum bragarháttum. Hann hafði þann sið að flytja Skoðendalof þegar hann hafði lokið við að útskýra reikninga Iðunnar. Hér er Skoðendalofið frá aðalfundi Iðunnar 4. mars 2011, en þá voru endurskoðendur þau Sigrún Ásta Haraldsdóttir og Lárus Halldór Grímsson.

Skoðendalof

Þessi færsla var birt í Fréttir, Fróðleikur og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar