Disneyrímur eftir Þórinn Eldjárn

 

Rósa Jóhannesdóttir, Ingimar Halldórsson, Rósa Þorsteinsdóttir, Bára Grímsdóttir, Pétur Húni Björnsson, Þórarinn M. Baldursson og Ása Ketilsdóttir

Tónleikar á Kex hostel laugardaginn 18. nóvember kl. 16.00

Disneyrímur, eftir Þórarinn Eldjárn, voru gefnar út árið 1978. Þær verða fluttar í heild sinni á tóneikum á Kex hostel laugardaginn 18. nóv. kl. 16.00.

Flytjendur eru kvæðamenn úr Iðunni, þau:

Bára Grímsdóttir, Þórarinn Már Baldursson, Pétur Húni Björnsson, Rósa Jóhannesdóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ingimar Halldórsson.
Aðgangseyrir 1.500. Allur ágóði rennur í útgáfu á Segulböndum Iðunnar, 160 kvæðalög, bók og diskar, sem verða gefin út á Sumardaginn fyrsta 2018.

Þessi færsla var birt í Auglýsingar og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar