Greinasafn fyrir merki: Rímur

Sigríður Friðriksdóttir kvæðakona

Á fundi Iðunnar í janúar 2017 flutti Bára Grímsdóttir áhugavert erindi um kvæðakonuna Sigríði Friðriksdóttur.  Hlusta má á hljóðrit af erindinu hér fyrir neðan.   Sigríður Friðriksdóttir (1886-1982) var fædd á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu.  Systir Þuríðar og þeirra systkina.  … Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rímur af Tístran og Indíönu

Tístransrímur kveðnar Hér eru upptökur frá tónleikum nokkurra félaga úr Kvæðamannafélaginu Iðunni frá Kex Hostel þann 19. nóvember 2016, þar sem þeir kveða Tístransrímur eftir Sigurð Breiðfjörð. Rímurnar eru fluttar í styttri útgáfu og gerði Rósa Þorsteinsdóttir útdráttinn þannig að öll … Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Málþing Boðnar, rímnahefðin

Árlegt málþing Óðfræðifélagsins Boðnar verður haldið föstudaginn 15.
apríl kl. 13.00–16.30 Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Króka-Refs Rímur eftir Hallgrím Pétursson

Upptökur frá tónleikum nokkurra félaga úr Kvæðamannafélaginu Iðunni frá Kex Hostel þann 28. nóvember 2015, þar sem þeir kveða Króka-Refs rímur eftir Hallgrím Pétursson, Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ríma af Lúðvík Sverrissyni

Upptaka af síðasta félagsfundi Iðunnar, ríma eftir Bjarka Karlsson – kveðin af Báru Grímsdóttur.. Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Matar og borgarvísur

Þórarinn Már Baldursson kveður eigin vísur.. Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Árleysi alda – Bjarki Karlsson vinnur bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Árleysi alda – Bjarki Karlsson vinnur bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rímur um efni líðandi stundar

Rímur um efni líðandi stundar Halda áfram að lesa

Birt í Auglýsingar | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Þorravísur á Iðunnarfundi eftir Helga Zimsen

Þorravísur eftir Helga Ziimsen fluttar 2011.. Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kosningarímur 1912

Steindór Andersen kveður kosningarímur frá árinu 2012 Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd